Ágætis gönguleið er að Brúarfossi og opin öllum. Austan við brúnna yfir Brúará á Laugarvatnsvegi (nr. 37) má finna bílastæði og frá því er svo gengið til norðurs upp með ánni á bakkanum austan megin árinnar. Gönguleiðin sem er um 3,5 km löng (7 km fram og til baka) er að stórum hluta malarborin en þeir kaflar sem engan ofaníburð hafa fengið geta orðið ákaflega drullukenndir í vætutíð. Gönguleiðin er opin allt árið en getur orðið ill fær að vetri til þegar snjór leggst yfir.
Einnig er hægt að keyra nær fossinum. Sjá hér.
—
For those that would enjoy hiking there is a trail leading from road nr. 37 (Laugarvatnsvegur) that will take you to Brúarfoss. The parking area for hikers is located by the Brúará bridge on road nr. 37. From there you walk upstream (north) on the east side of the river. The trail is about 3,5 km long (7 km both ways) and will take 2-3 hours. Parts of the way have gravel paths, but some are dirt paths and can get muddy during rainy days. The trail is open all year round but can get inaccessible during winter snows.
It is also possible to drive closer to the waterfall. See here.